Proverbs and proverbial materials in Heiðarvíga saga.

Editions used.   Borgfirðinga sögur: Hœnsa-Þóris saga. Gunnlaugs saga ormstungu. Bjarnar saga Hítdœlakappa. Heiðarvíga saga. Gísls þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. Íslenzk fornrit III. Reykjavík, 1938.
Others.
Translations used.
Others.

ÍF III. 7. 230. En þá Styrr heyrir þat, kvað hann vísu, í hverri innihaldit var orðtœkit: “Eigi verðr þat allt at regni, er røkkr í lopti,1 ok svá myndi fara um hótanir Borgfirðinga.   1røkkr (af rökkva, sterkri sögn): syrtir að, dimmir. – Í sambandi við víg Þormóðs (eða Þorbjarnar, sjá bls. 215) hefir JÓl. gert svo fellda athugasemd, sem hann hefir þó síðar strikað yfir: Og nú minnir mig, að málsháttur Styrs upp á hótanir Borfirðinga eigi hér heima, og víst er það, að hann á ei vera svo sent, sem hann er hér settur. – Það er annars athyglisvert, að samkvæmt útdrætti JÓl. verða engin eftirmál um víg Þórhalla, kona hans, svo stórra manna sem hún hlýtur þó að hafa verið eftir frásögninni að dæma, hverfur úr sögunni, og börn hans eru fóstruð á Jörfa, en ekki með frændum sínum. Sumt af þessu hlýtur þó að vera rétt hermt.
CSI 7.
77. When Styr learned of this, he recited a verse, the contents of which were the proverb, “Not every cloud which darkens the day brings rain”, and said such would prove the case with the threats of the men of Borgarfjord.
FJ Proverb word 328. Page 180. regn – eigi verðr þat alt at regni er røkkr i lopti Heiðarv. 21. ´Ikke bliver alt det som er mörkt i luften til regn´. Aasen: “Det kjem ikkje regn or alle skyar”. Jfr Låle 74 (nr 666). GJ: Ei verðr það allt regn sem rökkr.
TPMA 9. 233. REGEN/pluie/rain 5. Regen und Wolken Vgl. oben 3.4.   5.1. Nord. 99 Eigi verðr þat allt at regni, er røkkr í lopti Es wird nicht alles zu Regen, was sich am Himmel dunkel zusammenzieht (wörtl.: dunkel wird) HEIÐARVÍGA SAGA 7 S. 230 (= JÓNSSON, ARKIV 328. JÓNSSON 136). → WOLKE 2. Vgl. ALL 2.2.1.

ÍF III. 8. 230. Sú var trúa á þeim tímum, at sá, er kirkju lét gera, ætti ráð á svá mörgum mnnum at kjósa til himnaríkis, sem margir gæti staðit innan kirkju hans.2     2Frá þessu og kirkjugerð Styrs er einnig sagt í Eyrb. s., 136.
CSI 8.
77.-78.
It was generally believed at that time that whoever had a church built would be able to choose as many people as could stand within its doors to enter heaven.
Ed. note.   See also Eyrbyggja saga, ÍF IV.   49. 136.

ÍF III.   9. 232. Dag þann, er ván var Styrs at sunnan, sat hann at fé ok skepti øxi sína; varð þá sá viðburðr, at blóðdropar nökkurir fellu á skaptit; hann kvað þá vísu; kemr hann heim síðan ok hittir systur sína úti ok segir henni frá; hon segir, sér þykki líkast, at einhverjum tíðendum gegni, ok vildi hon, þat kœmi niðr í makligum stað.
CSI 9.
79. She said she was sure this was an indication of some dire event and that she hoped it would occur to someone who deserved it.

ÍF III. 9. 232-3. Hleypr Gestr þá í handraðana kring á bak til við Styr ok høggr með øxi af öllu afli í höfuð honum bak við eyrat hœgra megin, svá í heila stóð, ok mælti, “Þar launaða ek þér lambit grá”, – hleypr út laundyrrnar ok skellir í lás; en Styrr hnígr fram á eldinn.1     1Um víg Styrs er getið með svo felldum orðum í Ævi Snorra goða: “Ok á þeim síðasta vetri (?: sem Snorri bjó á Helgafelli) drap Þorgestr Þórhallsson Víga-Styr, mág Snorra goða, á Jörva í Flisuhverfi” (Eyrb. s., 186.). Með líkum orðum er þessa atburðar getið í Eyrb. s., 152-53. Samkvæmt tímatali þessarra heimilda er Styr veginn 1007, en í annálum er víg hans talið 1008. Í Helgafells ártíðaskrá er ártíð Styrs talin 2. nóvember (Ísl. ártíðaskrár, bls. 87, 91), og kemur það heim við það, er segir hér að framan, að Styr hafi farið að heiman um veturnætur.
CSI 9.
FJ Proverb word 232. Page 105-6.
lamb – þar launaða ek þér lambit grá Heiðarv. 25. ´Der lönnede jeg dig det grå lam´. Dette er et alml. ordspr., hvis oprindelse er historisk efter sagaens fremstilling at dömme.

ÍF III. 10. 238. Þorsteinn kveðr sér stóran vanda á þessu, þar svá margir ok miklir eptirmælendr sé, ok illt eitt muni hann hljóta af slíkum óhappamanni, ok er heldr en eigi styggorðr við hann.
CSI 10.
83.
Such an unlucky fellow would bring him nothing but trouble, and he had no few harsh words for Gest.

ÍF III. 10. 238. Maðr hét Teitr, at illu einu kenndr,3 ok var kallaðr Fjalla-Teitr, því hann lá á fjöllum úti ok lifði því líkara, sem hann væri illdýri en hann væri maðr.     3Í fornyrðalistanum hefir JÓl. orðið kuðr (?: kunnur), sem ætti að eiga heima einhvers staðar hér í sögunni. Vera má, að það eigi einmitt við hér.
CSI 10.
83.
A man named Teit, known for nothing but ill-doings, was called Mountain-Teit because he lived up in the mountains, leading a life more like that of a wild beast than a man (thus in the saga).

ÍF III.   11. 243. Gengr Þorsteinn til fangs við hann, ok í því bregðr hann saxi undan skikkju sinni ok mundar3 til höfuðs á Gesti, en svá tóksk til, at á öxlina kom, ok var þat ógeigvænligt sár; sannask hér it fornmælta, at eigi má ófeigum bella,4 ok skeindisk Gestr lítit.     3munda (af mund: hönd): miða.   4eigi má koma höggi á ófeigan, sbr. málsháttinn: Ekki verður feigum forðað né ófeigum í hel komið (bella (sterk sögn): hitta, skella á, sbr. Eyrbyggja s., 128).
CSI 11.
86.
As it turned out, the blow fell on his shoulder, causing a wound that was not threatening (according to the saga), thus proving the truth of the old saying that there´s no slaying a man destined to live (according to the saga), as Gest was only slightly hurt.
ÍM 81. FEIGUR Hverjum bergur nokkuð, er eigi er feigur. Fóstbr. 23. kap. Bergur hverjum eiithvað, er eigi er feigur. Íslendinga s. 188. kap. Eitthvað leggst þeim til sem ekki er feigur. HSch
TPMA 11.   355. TOD/mort/death   4. Tod als einmaliger und endgültiger Vorgang 4.1. Der Tod erfolgt nur einmal und planmässig  Vgl. oben 1.4.  4.1.3. Es sterben nur die Todgeweihten   Nord. 605 Hverium bergr nakkvat, er eigi er feigr Jeden, dem der Tod nicht bestimmt ist, rettet etwas FÓSTBRŒÐRA SAGA 185, 7 (= JÓNSSON, ARKIV 104. JÓNSSON 41). 606 Sannask hér it fornmælta, at eigi má ófeigum bella Hier bestätigt sich das alte Sprichwort, dass niemand den treffen kann, dem der Tod noch nicht bestimmt ist HEIÐARVÍGA SAGA 11 S. 243 (= JÓNSSON, ARKIV 301. JÓNSSON 126). 607 Vir perimi vetidus migrat ab hoste quitus. – Wfeij man færdes trøgghelighe om landh Der Man, der (noch) nicht getötet werden darf, wandert ohne Feind davon. – Der dem Tode nicht verfallene Mann reist sicher über Land LÅLE 1136.
Cleasby-Vigfússon 149b. feigr, adj.,   . . . II. death-bound, fated to die, . . .

ÍF III.   14. 248-9. Snorri mælti við son sinn, Þórð kausa: "Sér köttrin músina?1 Ungr skal at ungum vega." Þórðr, fóstri hans, mælti:2 "Þat skal aldri ske, at svá ungr sveinn sé veginn, ok skulu vit undir eins falla báðir."     1Þetta er orðaleikur hjá Snorra vegna viðurnefnis sonar hans (köttrinn: kausi, ?: Þórður kausi).   2Þórðar, fóstursonar Snorra goða, er getið í Landn., 154. kap., Laxdælu og Stúfs þætti. Hann var sonur Þórðar Ingunnarsonar og Guðrúnar Ósvífsdóttur. Eftir drukknun Þórðar segir Laxd. s. (100), að Snorri "bauð Guðrúnu barnfóstr til hugganar við hana. Þetta þá Guðrun ok kvazk hans forsjá hlíta mundu. Þessi Þórðr var kallaðr köttr, faðir Stúfs skálds". Lýsing á Þórði er í Laxd. s., 188; var hann meðal þeirra, er fylgdu Þorgils Höllusyni í aðför að Helga Harðbeinssyni. Framkoma hans við sveininn Harðbein, son Helga, stingur mjög í stúf við eðallyndi hans hér.

ÍF III.   14. 248-9. Snorri mælti við son sinn, Þórð kausa: "Sér köttrin músina?1 Ungr skal at ungum vega." Þórðr, fóstri hans, mælti:2 "Þat skal aldri ske, at svá ungr sveinn sé veginn, ok skulu vit undir eins falla báðir."     1Þetta er orðaleikur hjá Snorra vegna viðurnefnis sonar hans (köttrinn: kausi, ?: Þórður kausi).   2Þórðar, fóstursonar Snorra goða, er getið í Landn., 154. kap., Laxdælu og Stúfs þætti. Hann var sonur Þórðar Ingunnarsonar og Guðrúnar Ósvífsdóttur. Eftir drukknun Þórðar segir Laxd. s. (100), að Snorri "bauð Guðrúnu barnfóstr til hugganar við hana. Þetta þá Guðrun ok kvazk hans forsjá hlíta mundu. Þessi Þórðr var kallaðr köttr, faðir Stúfs skálds". Lýsing á Þórði er í Laxd. s., 188; var hann meðal þeirra, er fylgdu Þorgils Höllusyni í aðför að Helga Harðbeinssyni. Framkoma hans við sveininn Harðbein, son Helga, stingur mjög í stúf við eðallyndi hans hér.
TPMA 6.   385. JUNG/jeune/young   7. Verschiedenes   Nord. 227 Ungr skal at ungum vega Jugend soll mit Jugend kämpfen HEIÐARVÍGA SAGA 12 S. 249 (vgl. ALT 5.5.).

ÍF III.   14. 258. “. . . vísa ek þér þat til bróðurgjalda; þykkir mér þat at glíku sem þetta mál, því þat silfr tel ek vera á vandar veifi,3 ok munu vér þar eigi önnur fé til leggja”.      3veif, hvk. (sbr. veifa): veifun, sveiflun; vera á vandar veifi: vera á vendi, sem veifað er, þ. e. í óvissu, á hverfanda hveli.
CSI 14.
95.
“You can seek payment there for your brother, for I look upon such payment as I do that silver (according to the saga), something thrown to the wind (according to the saga).
TPMA 8. 168. MEER/mer/sea   14. Redensarten und Vergleiche  14.1. Ins Meer werfen8  Nord. 92 Eigi skall hann enn þessari vísu hafa á glæ kastat Er wird doch diese Strophe nicht ins Meer geworfen haben BJARNAR SAGA 29 S. 190. 93 Því kalla menn á sæ kastat, er maðr lætr eigu sína ok tekr ekki í mót Denn man nennt es "ins Meer geworfen," wenn einer seine Habe fahrenlässt und nichts dafür bekommt LAXDŒLA SAGA 33, 20. 94 Nu skal eigi fleirum orðum a glæ kasta Nun werde ich nicht die meisten Worte ins Meer werfen FINNBOGA SAGA 12 S. 27, 2.     8D.h. verschwenden, unnütz vertun, umsonst tun.

ÍF III.   14. 258. Eiðr mælti Skeggjason:4 Segja skal þursi, ef hann sitr nøkkviðr við eld,5 ok er illa ok óvitrliga undir tekit, at svá stórir menn, sem nú eigu hlut at”.     4Eiður var sonur Miðfjarðar-Skeggja og bjó í Ási í Hálsasveit. Hans er víða getið í sögum, Landn., Laxd. s., Grettis s., Þórðar s. hreðu ok Bárðar s. Snæf. (þar er hann kallaður Laga-Eiður). Hann hefir verið kominn á gamals aldur, er hér var komið, enda segir líka svo í 35. kap. hér á eftir. Hann var mægður Gilsbrekkingum, því að Ingibjörg, kona Illuga svarta, var systurdóttir hans (sbr. Gunnl. s., 58 og tilvísanir þar). Hvernig frændsemi hans eða venzlum við Gíslunga hefir verið háttað, er öldungis óvíst.   5Maður skal segja þursinum til, vara hann við, ef hann situr nakinn við eld. – Þurs er hér til nefndur, af því að honum var hættast við að brenna sig af tómri heimsku.
CSI 14.
95.
Eid Skeggjason spoke: “One should warn even a dim-witted troll if he sits naked by a fire (according to the saga). This is a poor and ill-advised reply to men of such stature as are involved here.”
FJ Proverb word 484. Page 204-5. þurs – segja skal þursi ef hann sitr nøkkviðr við eld Heiðarv. 58. ´Man må (behøver at) sige til tursen (jætten), om (at) had sidder nøgen vid ilden mærker han intet för han brænder. En anden opfattelse har Jón Ólafsson haft: “man skal melde tursen (noget ubehageligt), når han sidder osv., ti da kan han ikke godt skade den anden”, men det er næppe rigtigt.
TPMA 8. 326. NACKT/nu/naked   2. Nacktheit als Nachteil 2.2. Verschiedenes   Nord. 63 Segja skal þursi, ef hann sitr nøkkviðr við eld Man soll zu einem Riesen sprechen, wenn er nackt beim Feuer sitzt HEIÐARVÍGA SAGA 14 S. 258.

ÍF III. 14. 258-9. Gísli svarar: “Hér sannask þat, sem mælt er: Nýsir fjarri, en nær sjaldan,6 ok er þat þín at ván at halda svá svari frænda1þinna, sem nú má heyra,” ok hleypr í brigzlyrði við Eið.     6Þannig mun málsháttur þessi eflaust eiga að hljóða (sbr. Benedikt Sveinsson, Víga-Styrs s. ok Heiðarvíga, form. xi – xiii). Á eftir nýsir bætir JÓl. við: Varð ei öðruvís lesið. Hann hefir þó verið í vafa um, hvort lesa ætti nýsir eða výlir, en hallast að hinu fyrra, enda er hitt orðleysa ein. Orðið nær er leiðr. fyrir ver (verr), sem verður meiningarleysa í þessu sambandi; ver er eflaust mislesið fyrir ner (= nær), því að oft er erfitt að greina sundur u (v) og n í elzta hluta handritsins af sögunni. Málshátturinn merkir: Menn gefa því gaum, sem fjarri er (eða þeim óskylt), en sjaldan því, sem nær þeim er, mönnum hættir til að leita langt yfir skammt (nýsa (sbr. nýr): athuga gaumgæfilega, skyggnast um).    1m(innir) m(ig) b.v. JÓl. – Hér hefir JÓl. verið í vafa um ýmis atriði, enda munað lítt. Helga, hin unga ekkja, er "bjó" vestur í Dölum, er Helga Einarsdóttir Þveræings. Hún var áður gift Ljóti Síðu-Hallssyni, er vegin var á alþingi eftir Njálsbrennu (sbr. Þorsteins s. Síðu-Hallss., 6. kap.; Þórðar s. hreðu í Vatnshyrnu). Eftir að hún var orðin ekkja, hefir hún farið vestur að Sælingsdalstungu til Hallfríðar, systur sinnar, sem gift var Snorra goða, og dvalizt með þeim. "Grímr" er Þorgils Arason á Reykjahólum, og mun hann hafa leitað ráðahags við Helgu að ráði Snorra goða, en áður var Þorgils kvæntur Grímu, systur Illuga svarta (sjá bls. 125. kap.). "Norðan ór Eyjafirði" á við Helgu, en ekki Þorgils, og hefir þetta skolazt til hjá JÓl. Sömuleiðis er það misminni hans, að konan hafi verið "í ætt við Kleppjárn". Í skinnbókarbrotinu segir frá því, að Þorgils reið til bruðkaups síns að Þverá í vikunni áður en Barði fór suður til Borgarfjarðar, en ríðu norðan frá brúðkaupinu, er fjórar vikur voru eftir af sumri, og hefir JÓl. því eigi heldur munað rétt tímann, er brullaupsstefnan var ákveðin. Hér í sögunni hefir verið beinlínis frá því sagt, að Þorgils Arason hafi fengið Helgu Einarsdóttur, enda segir í skinnbókarbrotinu (bls. 315) um þá Þorgils og Snorra, að "þeir áttu systr tvær", en auk þess fær það stuðning á annan veg, því að börn Þorgils og Helgu af fyrri hjónaböndum þeirra giftust saman, Ari, sonur Þorgils, og Guðrún, dóttir Helgu (sbr. Biskupa ættir, Íslendinga s. I (1843), 361; Þorsteins s. Síðu-Hallssonar, 6. kap.).
CSI 14.
96.
Gisli answered, “You prove the truth of the saying, ‘the fool is busy in everyone’s business but his own’” (impossible to read it any other way).
FJ Proverb word 452. Page 199. verja (jfr vaskr) – nýsir fjarri en verr sjaldan Heiðarv. 58. ´Du spejder fjærnt men værger sjælden´, skulde betyde: “du vil nok høre langt borte om, hvorledes det går dine slægtninge, men du forsvarer dem aldrig”; nýsir er uden tvivl det rigtige; men skulde ikke verr bero på fejllæsning af nerr ?: nær ´nærved´ Meningen bliver omtrent den samme.
TPMA 8. 338. NAH/proche/near   2. Das Nahe ist dem Fernen vorzuziehen 2.1. Allg.   Nord. 4 Hér sannask þat, sem mælt er: nýsir fjarri, en nær sjaldan Hier bestätigt sich das Sprichwort: "Man späht in die Ferne, aber selten in die Nähe"2 HEIÐARVÍGA SAGA 14 S. 258.     2Sinn: Die Leute achten auf das, was weit weg ist, statt auf das, was in ihrer Nähe ist. Vgl. die Anm. der Ausg. u. WANDER I, 983 s.v. Ferne 10, 15.

ÍF III. 16. 266. "Nú er óglíkt hvárt er, at hafa með sér góða drengi ok hvata eða einhleypinga óreynda, þá er sér eigu ein[skis] góðs kosti, ef nökkut hendir til vandræða."
CSI 16. PP ADVICE
99.There’s a great difference between having decent and courageous followers along with you or untried men of no family who have few resources if difficulties arise.”
SL II.   16. 201. "Now it is quite another thing to have with one good men and brave, rather than runagates untried, men of nought, to fall back upon, if any trouble happen."
Ed. note:   This is similar to another comment in Völsunga saga , on help from hostages:
FSN I.   152.
“Verð ek ef þú vex upp með frændum þínum, at þú mundir kunna at vega reiðr, en þetta er meiri furða, er einn bandingi hertekinn ska þorat hafa at vega at mér, því at fár hernuminn er frækn til vígs.”    18. Conversation continued. Fáfnir remarks that if Sigurd had grown up among his kinsman he’d have expected him to know how to fight.    64. “But it is yet stranger that a prisoner taken in war should have dared to fight me, because few captives are valiant in a fight.”    FJ Proverb word 174. Page 95. hernuminn – fár hernuminn er frœkn til vígs Völs 43 jfr Fáfn 7. ‘Få hærtagne (fanger) er (siden) kække til kamp’.    TPMA 3. 157.

ÍF III. 18. 271. “Verkit er mikit, en ef eigi er unnit, þá muntu reyna, hvárr halann sinn berr brattara þaðan frá.”
CSI 18. Bardi to Thord the Fox, playing on previous ‘dragging tail’ references.
101. “This is quite a task, but if you fail to complete it, you’ll see who carries his tail higher afterwards.”
SL II.   18. 206. "Great is the work, but if thou win it not, then shalt thou try which of us bears the brush most cocked thenceforward."
Ed. note:   On p. 270, a few lines preceeding, the same chapter, Barði mentions Þorð´s tail, and Þorðr then responds, also. So the tail has already been mentioned by this time. Thus, 1. a play on his name and 2. on a proverbial phrase.

ÍF III. 21. 273. Hann kvezk eigi vilja4 laun fyrir þetta, ok svá kvað hann þann bjóða, er hestana hafði heimta, – “skal þín vinr,” segir hann, “í þörf neyta.” Ríðr Barði í Langadal ok á völluna mjök svá at bœ Auðólfs.     4Leiðr. fyrir vili í hdr.
CSI 21.
SL II.   21. 209.
But Bardi said that he would take no reward therefor, and such, he said, was the bidding of him who had found the horses. "Thou, friend," saith he, "shalt be my friend at need." Then Bardi rides into Longdale, and over the meadows close anigh to the stead of Audolf.
FJ Proverb word 458. Page 200.
vinr – . . . skal vinar í þörf neyta Heiðarv. 71, Ívents 111. ´Ven skal man ty til i nøden´. GJ: Í þörf skal (denne orden også i Ívents) vinar leita (reynist vinr bezt). Jfr Låle s. 110 (nr 1009).
Ed. note.  See Deskis, p. 111, fn 26.
TPMA 4.  49-50.   4. Positive Bedeutung und Wirkung der Freundschaft 4.1. Freundschaft ist ein unentbehrliches, unersetzbares und schwer zu missendes Gut 4.1.4. Freunde sind in der Not unbedingt erforderlich  Nord. 838 'Skal þín, vinr', segir han, 'í þörf neyta' "Ich werde dich, mein Freund", sagt er, "mir in der Not zunutze machen" HEIÐARVÍGA SAGA 21 S. 273 (= JÓNSSON, ARKIV 458. JÓNSSON 181). 839 . . . sem forn orðtak er, at í þörf skal vinar neyta Wie ein altes Sprichwort sagt (wörtl.: ist): "In der Not soll man sich den Freund zunutze machen" SVERRIS SAGA 162 (→ FMS VIII, 399 [= GERING S. 13]). 840 Þvíat í þörf skal vinar neyta Denn in der Not werde ich mir den Freund zunutze machen ÍVENS SAGA 16, 6 (= JÓNSSON, ARKIV 458).

ÍF III.   26. 290. Vísa 6. Óþakkir kann ekkju/Áta mars, þótt gráti,/fákrennandi fannar/fagrstrykvins, mik kykvan,/því áms litar ímu/ofnauð´s, es skal dauðan/hlýra höfgum skúrum/heiðingja mik leiða.     6. vísa. Fagrstrykvins (a) Áta mars fannar fákrennandi (b) kann ekkju (c) óþakkir, þótt gráti mik kykvan, þvít ímu áms litar (d) ´s ofnauð, es skal leiða mik (e) dauðan höfgum heiðingja hlýra skúrum (f).  a) fagrstrykvinn (af strýkva,
CSI 26.
110. Verse 6
, ll. 5-8.
The dark vixen/will be sorely vexed/when she walks to my grave/with her wolf’s cheek-rain.
Cheek-rain: tears; wolf’s tears: false tears
Ed. note:   Is there a proverbial assumption here?

ÍF III. 27. 295. Þeir kváðu lítit tilráð orðit mundu ok ósnöfurmannligt.2 Hann lét þó svá búit þá mundu verða at vera – "ok skulum nú aptr hverfa."     2ósnöfurmannligr: ósnarlegur, óhvatlegur.
CSI
SL II.   27. 229.
They said that the onset was but little and unwarriorlike. But he said that things would have to be as they were. "And now shall we turn back."
FJ Proverb word 488. Page 205. ætla – . . . þat mun verða fram at koma sem ætlat (v. l. auðit) er Nj 59. ‘Det vil uvægerlig ske som er (forud) bestemt’; jfr foranstånde.
TPMA 4.   401. GESCHEHEN/se passer/happen 4. Es geschieht, was zu geschehen hat 4.1. Was geschehen muss und vom Schicksal bestimmt ist, geschieht auch Nord. 27 Ok ætluðu, at þá mundi fram koma þat, er fyrir var ætlat Und sie erwarteten, dass das dann geschehen würde, was vorher (so) bestimmt war HEIÐARVÍGA SAGA 27 S. 294. 28 Þat mun uerda fram at koma sem ætlat er Es wird wohl so geschehen müssen, wie es bestimmt ist HARÐAR SAGA 30 S. 165. 29 Ferr þá sem auðit verðr Es wird da geschehen, wie es bestimmt ist REYKDŒLA SAGA 31 (? JÓNSSON, ARKIV 18 [= JÓNSSON 6]). 30 Því at mæla verðr einnhverr skapanna málum, ok þat mun fram koma, sem auðit verðr Denn jeder spricht Worte des Schicksals, und das, was bestimmt ist, muss geschehen GÍSLA SAGA 9, 22. 31 Enda varð þat fram at koma, sem til dró Und es musste da geschehen, was geschah GUNNLAUGS SAGA 11 S. 98. 32 Þat mun verða fram at koma sem ætlat er Übers. wie 28 NJÁLS SAGA 13, 9 (= JÓNSSON, ARKIV 488. JÓNSSON 193).

ÍF III.   33. 312. “Nei,” segir Snorri, “mikit mun til haft, er einmælt er um.”
CSI 33. Snorri flatters Thorgisl, saying he’s heard nobody can pronounce a pledge of peace so well as he. Thorgisl says there’s not much worth in such talk.
121. “No,” said Snorri, “when the tellers all agree there’s a lot of truth in the tale.”
SL II.   33. 245. "Nay," says Snorri, "there must be much therein, since all men speak in one way thereof."
Ed. note: the proverb about a story half told when told by only one person.

ÍF III. 41. 324. Konungr svarar á þá leið: “Vér höfum frétt til þín, Barði,” segir hann, “at þú ert ættstórr maðr ok mikill fyrir þér, ok þér eruð vaskligir menn ok hitt í nökkur stórræði ok rekit harma yðvarra ok verit þó lengi fyrir,2 ok þó hafi þér nökkut forneskju ok þess konar átrúnað, sem oss er óskaptíðr,3 ok fyrir þá sök, at vér höfum þat svá mjök frá oss skilit, þá vilju vér eigi taka með yðr. En þó skulu vér vera vinir yðrir, Barði," segir han, "ok mun nökkut mikilligt fyrir yðr liggja. En þat kann opt verða, er menn hitta í slíka hluti, ok verðr svá mikit rið at,1 ef nökkut verðr við blandit forneskju, at menn trúa á þat of mjök."      2?: búið þó lengi undir (þessum hörmum), þolað í lengstu lög (vera fyrir, sbr. sitja fyrir missi, Flat. II, 35).    3Þessi ummæli konungs koma nokkuð á óvænt, því að um forneskju eða fjölkynngi er hvergi beinlínis að ræða í sögunni, eins og hún er nú, nema ef telja skal það, er Ólöf gamla, fóstra Barða, fer höndum um hann, áður en hann ríður suður. En það er heldur ólíklegt, að ummæli konungs geti átt við það. Kålund gat þess til (Heiðarv. s., Fortale, xii), að ummælin bentu ef til vill til frásagnar, sem staðið hefði á hinu burtskorna skinnblaði, um það, að óvinir Barða hefðu verið stöðvaðir með fjölkynngi, er þeir vildu hefna sín á honum, hvort sem það hafi verið meðan á umsátri stóð um Ásbjarnarnes eða Borgarvirki. Sú getgáta er nú úr sögunni, enda óþörf, þvi að einmitt þegar þeir Barði ríða undan frá Heiðarvígum, þá segir svo í sögunni: "Nú ríðr Illugi eptir þeim með hundrað manna, ok nú lýstr á mjorkva miklum, ok verða nú aptr at hverfa" (bls. 309). Þó að sagan sjálf gefi hér enga nánari skýringu, þá liggur langbeinast við að skilja frásögnina um myrkvann (þokuna) svo, að þar hafi verið um geninga að ræða. Þess eru ýmis dæmi í sögum og þjóðsögum, að fjölkynngismenn beittu þessari aðferð til þess að hindra för óvina sinna. Nægir að minna á frásögnina um Svan á Svanshóli (Njáls s., 12. kap.) og Þorkel prest í Laufási (Huld IV, 27-28).    1rið: veigur, þungi, sbr. Grettis s., 32; – verður svo mikið að gert, verða svo mikil brögð að.
CSI 41. King Olaf the Saint, to Bardi, there after the Heath Battle.
127. “It often happens that, if men end up in a confrontation, which turns into a major conflict, and ancient lore becomes mixed up in it, they tend to put too much faith in that.”
SL II.   39. 255. The king answers in this way: "We have had news of thee, Bardi," says he, "that thou art a man of great kin, a mighty man of thine hands; moreover, that ye are doughty men, that ye have fallen in with certain great deeds, and have wreaked your wrongs, yet waited long before so doing. Howbeit ye have still some ancient ways about you, and such manner of faith as goeth utterly against my mind. Now for the reason that I have clean parted from such things, our will is not to take you in, yet shall I be thy friend, Bardi," says he, "for methinks that some great things may be in store for thee. But it may often befall to those who fall in with suchlike matters, should they grow to be over-weighty to deal with, then if there be certain ancient lore blended therewith, therein are men given to trow overmuch."

Return to
Concordance